Verið velkomin á síðuna mína!
Ellefta til sextánda apríl næstkomandi verður kjör til biskups Íslands. Ég er einn af frambjóðendunum. Á þessari heimasíðu gefst þér tækifæri til þess að kynnast mér og verkum mínum. Megi aðdragandi þessa biskupskjörs gera veg Þjóðkirkjunnar meiri og verða til blessunar fyrir Guðs kristni í þessu landi.
„Ég hef augu mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.“ (Dav. 121)
✹
,,Besta meðalið er að ganga!” (Hippókrates)
✹
,,Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar.”
✹
,,Lengsta ferðalagið sem við förum í er innra með okkur sjálfum.” (Dag Hammerskjöld)
✹
„Ég hef augu mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.“ (Dav. 121) ✹ ,,Besta meðalið er að ganga!” (Hippókrates) ✹ ,,Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar.” ✹ ,,Lengsta ferðalagið sem við förum í er innra með okkur sjálfum.” (Dag Hammerskjöld) ✹
Boðun á ýmsum miðlum
Grein á Vísi 24. mars
Að vænta vonar
Grein á Vísi 9. apríl 2024