Verið velkomin á síðuna mína!
Ellefta til sextánda apríl næstkomandi verður kjör til biskups Íslands. Ég er einn af frambjóðendunum. Á þessari heimasíðu gefst þér tækifæri til þess að kynnast mér og verkum mínum. Megi aðdragandi þessa biskupskjörs gera veg Þjóðkirkjunnar meiri og verða til blessunar fyrir Guðs kristni í þessu landi. 

„Ég hef augu mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.“ (Dav. 121)

,,Besta meðalið er að ganga!” (Hippókrates)

,,Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar.”

,,Lengsta ferðalagið sem við förum í er innra með okkur sjálfum.” (Dag Hammerskjöld)

„Ég hef augu mín til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.“ (Dav. 121) ✹ ,,Besta meðalið er að ganga!” (Hippókrates) ✹ ,,Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar.” ✹ ,,Lengsta ferðalagið sem við förum í er innra með okkur sjálfum.” (Dag Hammerskjöld) ✹

Boðun á ýmsum miðlum

Golgata er víða

Grein á Vísi 24. mars

Að vænta vonar

Áfram saman

Grein á Vísi 9. apríl 2024

Prédikanir

Fréttir

Viðtöl

Viðtal við Gunnar Smára Egilsson í þættinum Rauða borðið á Samstöðinni

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Austurlandsprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Suðurprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Vestfjarðaprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Reykjavíkurprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Kjalarnessprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi

Kynningarfundur frambjóðenda í biskupskjöri í Vesturlandsprófastsdæmi

  • Vitur, grandvör og hugrökk, með þrautseigjuna að vopni, er lýsing sem á vel við hana. Hún mun láta um sig muna innan kirkjunnar.

    Margrét Jónsdóttir Njarðvík

  • Elínborg er ein sú heilsteyptasta og besta manneskja sem ég þekki!

    Ásdís Schram

  • Elínborg Sturludóttir er einstakt gull af manni og drengur góður í orðsins fyllstu merkingu.

    Ingiríður Hanna Þorkelsdóttir

  • Ég tel að hún geti orðið frábær biskup.

    Sigríður Ingvarsdóttir

  • Glæsilegur fulltrúi kirkjunnar!

    Hjördís Gissurardóttir

Hafa samband